Monday, March 14, 2011

Lebron James upphitun

Hér í meðfylgjandi vídeói má sjá einn fremsta körfuboltamann heimsins, Lebron James, vera að undirbúa sig fyrir leik gegn Boston. Inn í lyftingasal Cleveland Cavilers þá er farið með hann í léttar teygjuæfingar og svo er farið í fínar æfingar til þess að virkja líkaman og fá hann í gang fyrir leik. Ég sé bæði þarna æfingar sem eru skemmtilega útfærðar og eru nýjar fyrir mér ásamt því að hann blandar inn mjög góðum æfingum sem ég notast sjálfur við þegar ég er að æfa eða þá að þjálfra aðra.

Vídeó af Lebron James

Sunday, March 13, 2011

ný síða

Hér mun ég taka fyrir hin ýmsu málefni sem tengjast Þjálfun og Heilsu.

Mun ég pósta hinum ýmsu vídeóum hingað á síðuna ásamt því að skrifa reglulega pistla sem að geta gagnast hinum og þessum ágætlega